Hvernig tekur skóli þátt í Grænfánaverkefninu?

Skrá skólann til leiks

Stíga skrefin sjö í áttina að Grænfánanum

Senda inn umsókn ásamt stuttri greinagerð um starfið

Starfsmaður menntateymis Landverndar mætir í úttekt

Skólinn fær endurgjöf

Standist skólinn úttekt fær hann þá viðurkenningu að flagga Grænfánanum til tveggja ára (eins árs á efri skólastigum)

Þeir skólar sem óska eftir að fá að flagga grænfánanum þurfa að hafa stigið skrefin sjö og tekið að minnsta kosti eitt þema fyrir ítarlega