Menntun til sjálfbærni

Grænfánaverkefnið er helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum.

Menntun til sjálfbærni eykur færni og hæfni nemenda til að greina stöðu mála í umhverfi sínu og hafa áhrif.

Landvernd og Skólar á grænni grein koma að útgáfu fjölbreytts námsefnis sem snýr að menntun til sjálfbærni.