Umhverfisfréttafólk sem smiðja

Loftslagssmiðjur eru námsefni fyrir nemendur á unglingastigi og fyrstu bekki framhaldsskóla.

Ein smiðjan fjallar um Umhverfisfréttafólk. Með því að styðjast við þá smiðju geta nemendur unnið sjálfstætt í verkefninu Umhverfisfréttafólki. Í smiðjunni er farið yfir hvernig hægt er að vinna verkefnið skref fyrir skref, einnig eru leiðbeiningar um hvernig á að skrifa blaðagrein, búa til myndband og taka ljósmynd.

Smellið á smiðjuna til þess að vita meira