Handbók Umhverfisfréttafólks

Gefum unga fólkinu og umhverfinu rödd
Umhverfisfréttafólk (Young reporters for the
Environment) skapar vettvang fyrir ungt fólk til að kynna
sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla
upplýsingum til almennings.
Keppnin er ætluð nemendum á aldrinum 11-25.
Þeir kynna sér umhverfismál , skoða lausnir og miðla á
fjölbreyttan hátt.

Skilahólf fyrir verkefni sem taka þátt í keppninni Umhverfisfréttafólk 2024

Síðasti skiladagur verkefna er 24.apríl