Umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif!

Ungt umhverfisfréttafólk (Young reporters for the Environment) skapar vettvang fyrir ungt fólk til að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings á fjölbreyttan og skapandi hátt. Verkefnið er rekið í 44 löndum, víðsvegar um heiminn. Landvernd rekur verkefnið á Íslandi. Verkefnið er nemendur á aldrinum 12-25 ára.

Kynntu þér málið og segðu öðrum frá.

Skilahólf fyrir verkefni sem taka þátt í keppninni Umhverfisfréttafólk 2023

“Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri og tól til að hafa áhrif. Nemendur flytja fréttir um umhverfismál á fjölbreyttan máta og eru valin framlög send í alþjóðlega keppni.”

Vigdís FríðaVerkefnastjóri YRE á Íslandi

Skráðu skólann til leiks