Skip to main content

Efni og áhöld: Klósettrúlluhólkar, pappír, skæri, lím, málning, litir

Framkvæmd: Takið klósettrúlluhólk hafið hann eins og hann er eða málið hólkinn eftir smekk. Klippið út lítinn hring, klippið út loga og límið á hringinn. Klippið tvær rifur í hólkinn og stingið hringnum þar ofan í.