Skip to main content

Efni og áhöld
Bylgjupappi, skæri, band, efni úr náttúrunni t.d. greni, könglar og ber.
Framkvæmd
Farið út og finnið náttúruleg hráefni sem þið viljið nota. Klippið hringlaga form úr bylgjupappa. Hér er upplag að nýta pappakassa sem til falla í skólanum. Límið greni, ber, köngla á pappann eða bindið skrautið fast á pappann.