Skip to main content

Nú er skólaárið 2023-2024 að fara af stað og erum við hjá menntateymi Landverndar virkilega spennt fyrir komandi skólaári

Í fréttabréfinu kennir ýmissa grasa þar sem meðal annars er farið yfir

  • það helsta frá síðasta skólaári,
  • það sem er á döfinni,
  • kynning á nýju námsefni,
  • hvað það er sem við hjá menntateymi Landverndar bjóðum skólum uppá.