
Líffræðileg fjölbreytni eða einfaldlega lífbreytileiki, nær yfir allar tegundir dýra, plantna, sveppa og annarra lífvera sem til…
Óskseptember 11, 2023
Grænfáninn á Íslandi fagnaði 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022. Hér má finna afmælispakka sem gefnir voru út í tilefni þess. Pakkarnir samanstanda af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.