Skip to main content

Afmælispakkar Grænfánans

Grænfáninn á Íslandi fagnaði 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022. Hér má finna afmælispakka sem gefnir voru út í tilefni þess. Pakkarnir samanstanda af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.

Afmælispakkar

Fatasóun

Fataiðnaður er einn mesti mengunarvaldur í heiminum í dag. Með því að kaupa ný föt…
Ósk
september 8, 2023
Afmælispakkar

Matur

Þó það líti út fyrir að endalaust framboð sé af matvælum í heiminum er raunin…
Ósk
september 5, 2023
Afmælispakkar

Neysla

Allt sem við jarðarbúar gerum hefur áhrif á aðra og umhverfið alls staðar á jörðinni.…
Ósk
september 5, 2023
Afmælispakkar

Vistspor

Vistspor er aðferð til að mæla sjálfbærni. Vistspor segir til hve mikið við notum og…
Ósk
september 5, 2023
Afmælispakkarbirki

Birki

Þegar landnemarnir komu til Íslands á níundu öld var stór hluti landsins vaxinn birki skógi…
Ósk
ágúst 30, 2023
Afmælispakkar

Plast

Plast er sniðugt efni. Það er vatnshelt, endingargott og ódýrt. Plast getur verið örþunnt og…
Ósk
ágúst 22, 2023