Skip to main content

Afmælispakkar Grænfánans

Grænfáninn á Íslandi fagnaði 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022. Hér má finna afmælispakka sem gefnir voru út í tilefni þess. Pakkarnir samanstanda af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.

Afmælispakkar

Vinnuskólar

Vinnuskólar Vinnuskólar gegna veigamiklu hlutverki í samfélögum. Þeir snerta á þremur meginstoðum menntunar til sjálfbærni:…
daniel
september 8, 2022