Skip to main content

Verkefnið Umhverfisfréttafólk er alþjóðlegt verkefni sem hvetur nemendur til þess að skoða umhverfismálin með gagnrýnum augu, afla sér heimilda og miðla því til annarra á skapandi hátt.

Verðlaunaafhendingin í verkefninu fer fram á uppskeruhátíð Umhverfisfréttafólks sem haldin verður í Listasafni Íslands, Safnahúsinu þann 5. maí kl: 13:00-14:00.

Uppskeruhátíðin verður í beinu streymi sem finna má hér.

Hér má sjá verkefnin sem lentu í verðlaunasætum 2022